#Lemúrinn

Lemúrinn: Kólumbíska morðkærastan og svikulasti biskup Íslands

Ritstjórn Kjarnans

Lemúrinn veltir fyrir sér ævintýrum. Það er dáldið skrýtið orð, ævintýri. Í íslenskri orðabók er orðið útskýrt sem óvæntur, æsandi (og stundum hættulegur) atburður.

Lemúrinn segir sögu af breska ljósmyndaranum og ævintýramanninum Jason Howe sem starfaði í Kólumbíu fyrir um áratug. Hann kynntist stelpu þar en síðar kom í ljós að þessi kærasta hans var fjöldamorðingi.

Og um stórfurðuleg og kostuleg ævintýri Marcellusar, sem var biskup á Íslandi frá 1448 til 1462. Hann lenti fimm sinnum í fangelsi og var einu sinni niðurlægður á torgi og hengdur á táknrænan hátt og bannfærður af sjálfum páfanum.

Umsjónarmenn eru Helgi Hrafn Guðmundsson og Guttormur Þorsteinsson.

[caption id="attachment_30147" align="alignnone" width="620"]lemur_jason_howe Ævintýramaðurinn Howe ásamt kærustu sinni sem reyndist svo úlfur í sauðagæru.[/caption]


Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Lestu svo um meira forvitnilegt á Lemúrinn.is.

Auglýsing

Virði landbúnaðarins eykst milli ára og var 66 milljarðar

Landbúnaður í landinu hefur átt í vök að verjast á síðustu árum. Heildarframleiðsluviði hans jókst milli ára.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 20:55

Sjö reikistjörnur á stærð við jörðina finnast

Stjörnufræðingar finna sjö reikistjörnur á stærð við Jörðina, þar af þrjár sem gætu haft fljótandi vatn á yfirborði sínu, í kringum stjörnuna TRAPPIST-1. Frá þessu greindi NASA rétt í þessu.
Erlent 22. febrúar 2017 kl. 18:30
Guðmundur Ólafsson

Nýjar fréttir – Forsætisráðherra viðurkennir mismunun

22. febrúar 2017 kl. 17:00
Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna.

Svandís: Í raun og veru hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokksins við völd

Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu þingmenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar harðlega í dag fyrir að hafa ekki tekið þátt í sérstökum umræðum í gær.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 15:57
Kvikan
Kvikan

Einkavæðing af því bara

22. febrúar 2017 kl. 14:58
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið

Microsoft á Íslandi og sýndarveruleikinn

22. febrúar 2017 kl. 13:09

Benedikt fagnar því ef Arion banki selst á góðu verði

Fjármála- og efnahagsráðherra segir það fagnaðarefni ef Arion banki selst á góðu verði og að eignarhald á bankanum verði dreift. Vogunar- og lífeyrissjóðir vinna að því að kaupa um helming í bankanum. Ríkið getur gengið inn í viðskiptin.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 13:00

Svanhildur Konráðsdóttir ráðin forstjóri Hörpu

Svanhildur Konráðsdóttir var talin hæfust 38 einstaklinga til að vera forstjóri Hörpu. Hún tekur við 1. maí næstkomandi.
Innlent 22. febrúar 2017 kl. 12:03