Mannfræðihlaðvarpið – Viðtal við Dr. Svein Guðmundsson

Dr. Sveinn Guð­munds­son mann­fræð­ingur hefur rann­sakað óhefð­bundnar lækn­ing­ar­að­ferðir á Íslandi, þar sem hann hefur einkum skoðað við­horf heil­brigð­is­starfs­fólks til þess­ara aðferða. Í þessu sjötta mann­fræði­hlað­varpi segir Sveinn okkur frá þessum rann­sóknum sínum og tekur eitt lag í leið­inni.

Auglýsing