Markaðsvarpið sendir út sérstakan þátt í dag í tilefni Ímark sem fram fer um helgina. Rætt er við Hólmfríði Einarsdóttur, markaðsstjóra Íslandsbanka, og Kristján Geir Gunnarsson, markaðstjóra hjá Nóa Siríus. Þau ræddu almennt um markaðsmál á Íslandi, hvað skiptir mestu máli, hvað gengur vel og hvað má gera betur. Einnig er rætt um Y-kynslóðina og þarfir þessa hóps á íslenska markaðinum.
Meira handa þér frá Kjarnanum