Kiddi og Jökull taka umræðu með frjálsri aðferð um mikilvæga spurningu: Er Reykjavík samkeppnishæf til framtíðar? Umræðan sprettur útfrá þeirri staðreynd að smæð borgarinnar veldur því að sumar helstu tækniframfarir nútímans koma seint eða aldrei til landsins, þ.m.t. Uber, Amazon Prime / Fresh, Netflix ofl. Mun aðgengi að þessháttar tækni hafa á einhverjum tímapunkti mikil áhrif á ákvörðun fólks um búsetu?
Meira handa þér frá Kjarnanum