Í þessum þætti ræðir Elín við Inga Vífil Guðmundsson, stofnanda Reykjavík Lettering, sem gaf út skriftarbók á dögunum. Þau ræða meðal annars um mikilvægi þess að finna íslensk orð á nýjungar, að maður graffar ekki yfir annarra manna list, hvernig kalligrafía getur verið eins og möntrur og margt fleira.
Meira handa þér frá Kjarnanum