Punktur Punktur – Þáttur nr. 3 - Studio Yellow - Hugrún og Birgitta

Studio Yellow eru gestir þriðja þátt­ar­ins. Hressu vef­hönn­uð­irnir Hug­rún og Birgitta eru upp­renn­andi nöfn í heimi vef-og skjá­hönn­un­ar. Við förum um víðan völl, tölum um hvernig þær fundu kjarkinn til að stofna fyr­ir­tæki áður en þær klár­uðu nám­ið, hvernig það er að vera kona í ann­ars karllægum bransa og hvernig það virð­ist vera að breyt­ast og margt, margt fleira.