Samtal við samfélagið – Hin alþjóðlega kvíðamenning – The Global Anxiety Culture



Í hlað­varpi vik­unnar ræddi Sig­rún við þá John Allegran­te, pró­fessor í Teachers Col­lege við Col­umbía háskól­ann í Banda­ríkj­unum og Ulrich Hoin­kes, Pró­fessor hjá Center on Human­ities in Education við Kiel háskól­ann í Þýska­landi. Saman leiða þeir stórt rann­sókn­ar­verk­efni “Kvíða­menn­ing­in” en þar spyrja þeir hvort rétt sé að líta á stærstu áskor­anir sam­tím­ans sem stöðugt hættu­á­stand, sem leiðir til hraðra en kannski ómark­vissra við­bragða. Þessi nálgun minnkar lík­urnar á dýpri og nákvæm­ari skiln­ingi á áskor­unum en hugs­an­lega næst slíkur skiln­ingur með því að end­ur­hugsa þessar áskor­anir sem hluta af ákveð­inni kvíða­menn­ingu innan og á milli sam­fé­laga. Þær áskor­anir sem þeir beina sjónum að eru til að mynda lofts­lags­breyt­ing­ar, aukn­ing í tíðni geð­rænna vanda­mála og umfangs­miklir fólks­flutn­ing­ar. Þeir segja Sig­rúnu frá helstu áherslum rann­sókna­verk­efn­ins en einnig ræða þau um sam­starf þeirra við íslenska rann­sak­end­ur, sér­stak­lega á sviði ung­linga­rann­sókna.



The Global Anx­iety Cult­ure



This week’s podcast feat­ures Sigrun´s discussion with John Allegran­te, Pro­fessor at Teachers Col­lege, Col­umbia Uni­versity in the U.S. and Ulrich Hoin­kes, Pro­fessor at the Center on Human­ities in Education, Kiel Uni­versity in Germany. Together, the lead a large res­e­arch project, “Anx­iety Cult­ure,” that questions whether it is prod­uct­ive to frame cur­rent soci­etal chal­lenges as a cris­is, as that results in a sense of urgency to act. This app­roach decr­e­a­ses the likeli­hood of a deeper and more nuanced und­er­stand­ing of these chal­lenges. They sug­gest to reframe these chal­lenges as a part of an anx­iety cult­ure wit­hin and across soci­eties. Among the chal­lenges they focus on are: climate change, incr­e­ase in the prevalence of mental ill­ness, and massive migration. During their con­versation, the tell Sigrun about the main emp­hasis of their res­e­arch project, but the three of them also discuss their invol­vem­ent in res­e­arch with Icelandic res­e­archers, especi­ally in the field of youth res­e­arch.



Kjarn­inn í sam­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­starfi við Storytel býður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þín­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­um.

Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023