Klaustursmálið er fréttin sem neitar að deyja, ekki síst vegna þess að forsprakkar þess eru sjálfir duglegir við að blása reglulega lífi í glæðurnar. En af hverju gera þeir það? Við spurðum félagsfræðinginn og almannatengilinn Hrannar Pétursson hvað Klaustursmönnum stæði til, og hvort viðbrögð þeirra við birtingu upptökunnar á Klaustur Bar væri til marks um PR klúður eða snilld. Þeir Kjartan stóðust svo ekki mátið að meta hver hefði unnið almannatengslastríðið í kjarasamningum – Samtök atvinnulífsins eða verkalýðshreyfingarnar?
Meira handa þér frá Kjarnanum