Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Azrini Wahidin en hún er prófessor í félagsfræði við háskólann í Warwick í Bretlandi. Rannsóknir hennar eru á sviði afbrotafræði og kynjafræði og hefur hún skoðað hvernig aðbúnaður fanga – og þá sérstaklega kvenna – er í breskum fangelsum. Í nýjustu bók sinni, Ex-Combatants, Gender and Peace in Northern Ireland: Women, Political Protest and the Prison Experience skoðar hún sérstaklega reynslu kvenna sem tóku þátt í andspyrnuhreyfingum á Norður Írlandi.
Meira handa þér frá Kjarnanum