Samtal við samfélagið – Samanburðarfélagsfræði er félagsfræði

„Sam­an­burð­ar­fé­lags­fræði er ekki ákveðin teg­und félags­fræði; það er félags­fræðin sjálf,“ skrif­aði félags­fræð­ing­ur­inn Emile Durk­heim árið 1895. Það má segja að hug­mynda­fræði alþjóð­legra kann­anna end­ur­spegli þessa sýn eins þess fræði­manns sem byrj­aði að skoða sam­fé­lagið með félags­fræði­legum gler­aug­um. 

Slíkar sam­an­burð­ar­rann­sóknir leyfa okkur nefni­lega að skoða tengsl sam­fé­lags og ein­stak­lings og að spyrja okkur stærri spurn­inga, eins og til dæmis hvernig skipu­lagn­ing vel­ferð­ar­kerf­is­ins hefur áhrif á mögu­leika okkar til mennt­unar eða góðrar heilsu. 

Ein þekktasta alþjóð­lega spurn­inga­lista­könn­unin er Evr­ópska Sam­fé­lags­könn­unin (European Social Sur­vey, ESS) en félags­fræð­ing­ur­inn Rory Fitz­ger­ald er í for­ystu fyrir henni. Sig­rún sett­ist niður með Rory í London nýlega en hún sótti þar fund sem mark­aði upp­haf á þriggja ára H2020 styrk frá Evr­ópu­sam­band­inu sem ákveðin lönd innan ESS fengu nýlega til að þróa hvernig best er að gera alþjóð­legar spurn­inga­listak­ann­anir á 21. öld­inn­i. 

Hér ræða þau meðal ann­ars um upp­haf ESS, hvernig tryggt er að gögnin séu sam­an­burð­ar­hæf, hvað eru mik­il­væg­ustu nið­ur­stöður könn­un­ar­innar frá upp­hafi og hvernig nið­ur­stöður hennar geta gagn­ast stefnu­mótendum og sam­fé­lag­inu almennt.

Ísak Már Jóhannesson
Má bjóða þér skógarelda með kaffinu?
Kjarninn 26. september 2020
Sæunn Kjartansdóttir
Tímaskekkja
Kjarninn 26. september 2020
Vilhjálmur Árnason gagnrýndi nýtt frumvarp um fæðingarorlof í aðsendri grein í Morgunblaðinu í morgun.
Telur ný heildarlög um fæðingarorlof skerða frelsi fjölskyldna
Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að nýtt frumvarp um fæðingarorlof feli í sér skerðingu á frelsi fjölskyldna. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir frumvarpið auka jafnrétti.
Kjarninn 26. september 2020
Jón Guðni Kristjánsson
Diplómatískt stórslys
Kjarninn 26. september 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds leysir vandann
Kjarninn 26. september 2020
Sjávarútvegurinn sterk stoð þegar aðrar bresta
Rækja selst illa þegar Bretum er sagt að vinna heima og fáir borða þorskhnakka á Zoom-fundum. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS segir í ítarlegu viðtali við Kjarnann að áskoranir séu í sjávarútvegi vegna óvissunnar sem fylgir faraldrinum.
Kjarninn 26. september 2020
38 ný smit í gær
Alls greindust 38 manns með COVID-19 hér á landi í gær. Nú eru 435 í einangrun vegna sjúkdómsins en í sóttkví eru 1.780.
Kjarninn 26. september 2020
Brenglað bragðskyn eftir COVID –„Þetta er bara allt svo steikt!“
Hann finnur myglubragð af papriku og „COVID-lykt“ í miðbænum. Það skrítnasta er þó að hann finnur alls enga skítafýlu. Háskólaneminn Kolbeinn Arnarson fékk COVID-19 síðasta vetur og segir einangrunina, sem stóð í mánuð, hafa tekið verulega á.
Kjarninn 26. september 2020