Samtal við samfélagið – Samfélagsleg áhrif heimsfaraldurs

Það er um fátt annað talað á Íslandi, eða raun­inni í heim­in­um, heldur en Covid-19. Hin líf­fræði­lega ógn er aug­ljós, heilsu og lífi fólks er ógn­að, en heims­far­aldrar eins og þessi hafa einnig djúpar sam­fé­lags­leg­ar, stjórn­mála­legar og efna­hags­legar afleið­ing­ar. Þar sem fátt annað er í boði á þessum for­dæma­lausu tímum notar Sig­rún tækn­ina í hlað­varpi vik­unnar og spjallar við Alex­andre White, lektor í félags­fræði og sögu lækna­vís­ind­anna við John Hop­k­ins háskól­ann í Baltimor­e. Hann lauk dokt­ors­námi frá Boston háskól­anum árið 2018 og svo skemmti­lega vill til að Sig­rún sat einmitt í dokt­ors­nefnd hans. Rann­sóknir hans snúa að heims­f­ar­öldrum en hann vinnur núna að bók sem byggir á dokt­ors­rit­gerð hans sem að bar heitið „Ep­idemic Ori­ental­ism: Social Construct­ion and the Global Mana­gement of Infect­i­ous Dise­a­se” en þar beinir hann sjónum að því hvernig skil­grein­ingar og við­brögð við heims­f­ar­öldrum eru félags­lega sköpuð og end­ur­spegla oft hina sögu­legu valda­stöðu vest­rænna sam­fé­laga gagn­vart öðrum lönd­um. Þau Sig­rún ræða stöð­una í Banda­ríkj­unum og setja þá vá sem að nú steðjar að heim­inum í félags­fræði­legt sam­hengi.

Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Viljum við búa í samfélagi með mjög miklu lögreglueftirliti?
„Ég er ekki nú sérstaklega spenntur fyrir því að hér sé lögreglan að banka á dyr og kanna hvort að fólk sé í sóttkví eða ekki. Mér finnst það ekki spennandi veruleiki,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 28. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. september 2020