Samtal við samfélagið – Nægir konum að klára doktorspróf til að fá sömu laun og karlar?

Gestur vik­unnar er Maya Staub en hún lauk dokt­ors­prófi í félags­fræði þann 4. febr­úar 2022. Dokt­ors­rit­gerð hennar bar heit­ið: Starfs­fer­ils­þróun dokt­or­s­mennt­aðra: Rann­sókn á kynj­uðu sam­hengi fjöl­skyldu­lífs og tekna meðal dokt­or­s­mennt­aðra á Íslandi, en aðal­leið­bein­andi Mayu var Guð­björg Linda Rafns­dótt­ir, pró­fessor í félags­fræði.

Í rit­gerð­inni sýnir Maya fram á við­var­andi kyn­bundin launa­mun á milli þeirra sem lokið hafa dokt­ors­próf á 20 ára tíma­bili og er það óháð náms­sviði eða starfs­vett­vangi. Einnig kom í ljós að karlar hafa meira svig­rúm en konur við tíma­stjórnun og eiga auð­veld­ara með að finna jafn­vægi á milli vinnu og fjöl­skyldu­lífs.

Þær Sig­rún ræða um helstu nið­ur­stöður Mayu, leið hennar inn í félags­fræð­ina og hvað hún er að gera þessa dag­ana, en hún vinnur núna hjá Vörðu sem er rann­sókn­ar­stofnun vinnu­mark­að­ar­ins.

Jón Ólafur Ísberg
Nýr þjóðhátíðardagur
Kjarninn 1. desember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - „Það er enginn að fara hakka mig”
Kjarninn 1. desember 2022
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Sýndu þakklæti í verki 感恩图报
Kjarninn 1. desember 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík verður líklega flutt, eða fundið nýtt hlutverk, samkvæmt tilkynningu Arion banka.
„Allt útlit fyrir“ að kísilverið í Helguvík verði ekki gangsett á ný
Arion banki og PCC hafa slitið viðræðum um möguleg kaup PCC á kísilverksmiðjunni í Helguvík. Einnig hefur Arion sagt upp raforkusamningi við Landsvirkjun, þar sem framleiðsla kísils var forsenda samningsins.
Kjarninn 1. desember 2022
Dagur B. Eggertsson er sem stendur borgarstjóri í Reykjavík. Einar Þorsteinsson mun taka við því embætti síðar á kjörtímabilinu.
Sá hluti Reykjavíkurborgar sem rekinn er fyrir skattfé tapaði 11,1 milljarði á níu mánuðum
Vaxtakostnaður samstæðu Reykjavíkurborgar var 12,1 milljarði króna hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. Samstæðan skilar hagnaði, en einungis vegna þess að matsvirði félagslegs húsnæðis hækkaði um 20,5 milljarða króna.
Kjarninn 1. desember 2022
Nafnlausi tindurinn til hægri á myndinni. Efst eru Geirvörtur.
Vilja að nafnlausi tindurinn heiti Helgatindur
Nafnlaus tindur sem stendur um 60 metra upp úr ísbreiðu Vatnajökuls ætti að heita Helgatindur til heiðurs Helga Björnssyni jöklafræðingi, segir í tillögu sem sveitarstjórn Skafárhrepps hefur samþykkt fyrir sitt leyti.
Kjarninn 1. desember 2022
Íslandsbanki segir ekki hversu margir fengu flokkun sem hæfir fjárfestar á meðan að á útboðinu stóð
Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um söluferli Íslandsbanka kemur fram að fjárfestar sem voru ekki í viðskiptum við Íslandsbanka gátu sótt um og fengið flokkun sem „hæfir fjárfestar“ á þeim klukkutímum sem útboðið stóð yfir.
Kjarninn 1. desember 2022
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Ríkisstjórnin samþykkti áframhaldandi styrkjagreiðslur til fjölmiðla en til eins árs
Áfram sem áður er ágreiningur innan ríkisstjórnar Íslands um styrki til einkarekinna fjölmiðla. Styrkjakerfið verður framlengt til eins árs í stað tveggja. Um er að ræða málamiðlun til að ná frumvarpinu úr ríkisstjórn.
Kjarninn 1. desember 2022