Ár lyginnar og vondir kossabrandarar

Stóru málin gerðu upp­ árið 2017 og var það ein­róma nið­ur­staða tveggja manna nefndar Stóru mál­anna að Þor­steinn Víglunds­son, fyrr­ver­andi vel­ferð­ar­ráð­herra, hafi ver­ið ­stjórn­mála­maður árs­ins. Þá var farið yfir klúður og bestu ákvarð­an­ir ­stjórn­mála­manna árs­ins og fimm steikt­ustu æði árs­ins sem heltóku Íslend­inga. Þar kom mest á óvart óvæntur áhugi á heim­il­is­þrifum á Snapchat.

 

Nokk­uð var deilt um það hvort það hafi verið góð ákvörðun hjá Sig­mundi Davíð að stofna Mið­flokk­inn auk þess sem við­skipti árs­ins reynd­ust vera raf­mynta­brask. Sem einn þátta­stjórn­enda hagn­að­ist óvænt á í lok árs­ins.

 

Auglýsing