Ár lyginnar og vondir kossabrandarar

Stóru málin gerðu upp­ árið 2017 og var það ein­róma nið­ur­staða tveggja manna nefndar Stóru mál­anna að Þor­steinn Víglunds­son, fyrr­ver­andi vel­ferð­ar­ráð­herra, hafi ver­ið ­stjórn­mála­maður árs­ins. Þá var farið yfir klúður og bestu ákvarð­an­ir ­stjórn­mála­manna árs­ins og fimm steikt­ustu æði árs­ins sem heltóku Íslend­inga. Þar kom mest á óvart óvæntur áhugi á heim­il­is­þrifum á Snapchat.

 

Nokk­uð var deilt um það hvort það hafi verið góð ákvörðun hjá Sig­mundi Davíð að stofna Mið­flokk­inn auk þess sem við­skipti árs­ins reynd­ust vera raf­mynta­brask. Sem einn þátta­stjórn­enda hagn­að­ist óvænt á í lok árs­ins.

 

Auglýsing
Breyttir tímar kalla á breytt jafnréttislög
Skipaður hefur verið starfshópur sem samanstendur af fulltrúum frá velferðarráðuneytinu, dómsmálaráðuneytinu og Jafnréttisstofu til að hefja undirbúning að heildarendurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
21. janúar 2018
Hákon Hákonarson
Nýtt lyf við ADHD væntanlegt innan fárra ára
Niðurstöður nýrrar rannsóknar á lyfi við athyglisbrest með ofvirkni komu vel út og búist er við að lyfið komist í almenna notkun eftir 2 til 3 ár.
21. janúar 2018
Bára Huld Beck
Stormurinn í vatnsglasinu (orðaleikur fyrirhugaður)
21. janúar 2018
Endurkast af gljásteinsþökum hefur virkað sem ljóskastari á nágranna þeirra sem komið hafa komið sér upp slíkum þökum.
Glampandi þak
Leir er ekki alltaf á borði dómstóla. Hæstiréttur Danmerkur fjallaði um álitamál sem varðar þetta algenga byggingarefni á dögunum.
21. janúar 2018
Ásgerður leiðir á Seltjarnarnesi - Fimm konur í sjö efstu sætum
Sitjandi bæjarstjóri fékk örugga kosninga í efsta sætið.
21. janúar 2018
280 þúsund manns dáið úr of stórum skammti á 5 árum
Gífurleg aukning hefur verið á dauðsföllum úr of stórum skammti vímuefna. Tölur um dauðsföll á Íslandi hjá ungum fíklum þykja „ógnvekjandi“.
20. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Kjósum um Borgarlínuna
20. janúar 2018