Stóru málin – Lífræði með Líf Magneudóttur

Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna í borg­ar­stjórn, kom í við­tal til Stóru mál­anna. Þar kynnti hún athygl­is­verð hug­tök fyrir umsjón­ar­mönn­un­um, svo sem Líf­ræði sem hljómar samt sem áður ekki við fasískar hug­myndir Bjart­mars Alex­and­ers­sonar sem vill helst upp­lýst ein­ræði.Líf upp­lýsti hins­vegar í þætt­inum að henni hugn­að­ist ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn í borg­ar­stjórn eins og Eyþór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins hefur tal­að. Þá treysti hún sér ekki til þess að leggja mat á hvaða mál væru helst á odd­inum fyrir næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar sem verða í vor, en von­að­ist þó til þess að þar væri þó ekki ein­hvers­konar tveggja turna tal milli Sam­fylk­ingar og Sjálf­stæð­is­flokks­ins.

Að lokum kynntu Stóru málin nýtt horn til sög­unn­ar, eða skept­íska horn­ið, en þar var farið yfir geim­skot Elon Musk og hvernig það kippti hugs­an­lega fót­unum undan hund­ruð ein­stak­linga sem standa í þeirri trú að jörðin sé flöt.​

Þeir eru takmörkuð auðlind, stafirnir í gríska stafrófinu.
Af hverju sleppti WHO tveimur stöfum gríska stafrófsins?
Á eftir Mý kemur Ný og þá Xí. En eftir að Mý-afbrigði kórónuveirunnar fékk nafn sitt var það næsta sem uppgötvaðist nefnt Ómíkron. Hvað varð um Ný og Xí?
Kjarninn 1. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Kúgaða fólkið!
Kjarninn 1. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
Kjarninn 1. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Fyrsta sendiráð Íslands í Asíu
Kjarninn 1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
Kjarninn 1. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
Kjarninn 1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
Kjarninn 1. desember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þeirra sem vilja stjórna, ekki leiða
Kjarninn 1. desember 2021