Þorvaldur Þorvaldsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar, kom í viðtal í Stóru málin. Bjartmar reyndist „veikur“ og gat því ekki verið með okkur í þættinum. Þar var meðal annars rætt um samgöngumáta framtíðarinnar auk þess sem rætt var um óvænta samkeppni um sósíalíska hugmyndafræði í stjórnmálum í borginni.
Meira handa þér frá Kjarnanum
       
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
					 
                 
              
          
 
              
          



