#tæknivarpið

Til hvers ertu með kveikt á tilkynningum í símanum þínum?

 Tæknivarpið ásamt Pétri og Herði

Pétur Jóns­son og Hörður Ágústs­son eru í heim­sókn í Tækni­varp­inu hjá þeim Gunn­laugi Reyni og Sverri. Þeir ræða App­le-fréttir síð­ustu vikna en banda­ríski tölvuris­inn skil­aði sínu stærsta árs­fjórð­ungs­upp­gjöri frá stofnun fyr­ir­tæk­is­ins í byrjun febr­ú­ar.

Helstu skýr­ingar þess að Apple gengur svona vel er iPho­ne-sím­inn sem er það snjall­tæki sem selst betur er nokkuð annað sam­bæri­legt tæki í heim­in­um. Þá ræða þeir meint áhuga­leisi App­le-­fyr­ir­tæk­is­ins á hefð­bundnum tölvum og spjald­tölv­um, ábend­ingar og til­kynn­ingar í símunum og kynn­ing­una á fyrsta sjón­varps­þætti Apple sem hefur fengið nafnið Planet of the Apps.

Auglýsing
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þingmenn á villigötum um rétt barna sem búa við tálmun
26. maí 2017 kl. 16:00
Stjórnarformaður Skeljungs selur í félaginu
Félag í eigu Jóns Diðriks Jónssonar, stjórnarformanns Skeljungs, hefur selt 2,1 milljón hluti í félaginu.
26. maí 2017 kl. 15:53
Björt andvíg olíuvinnslu og framlengingu sérleyfis á Drekasvæðinu
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er mótfallin olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er einnig andvíg því að sérleyfi til olíuleitar verði framlengt. Leyfisveitingar falli þó ekki undir verksvið ráðuneytisins.
26. maí 2017 kl. 14:35
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Sjónvarp framtíðarinnar
26. maí 2017 kl. 13:00
Saksóknari fer fram á þriggja ára dóm yfir Björgólfi
Fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, Björgólfur Guðmundsson, er á meðal níu manns sem er ákærður í fjársvikamáli sem er fyrir frönskum dómstólum. Farið er fram á þriggja ára skilorðsbundið fangelsi yfir honum.
26. maí 2017 kl. 11:58
12 þúsund færri fá barnabætur
Þeim fjölskyldum sem fá barnabætur hefur fækkað um tæplega tólf þúsund milli áranna 2013 og 2016 og mun halda áfram að fækka samkvæmt útreikningum ASÍ.
26. maí 2017 kl. 11:40
Helgi Bergs stýrir starfsemi GAMMA í Sviss
Sá sem stýrði fjárfestingabankastarfsemi Kaupþings samstæðunnar á árunum 2005 til 2008 mun stýra skrifstofu GAMMA í Sviss þegar hún opnar.
26. maí 2017 kl. 10:06
Aukið álag á vatnssvæði kallar á að lögum sé framfylgt
Miklar breytingar hafa orðið á vatnsnýtingu á Íslandi síðan fyrstu vatnalögin voru sett 1923. Nýtingarmöguleikar hafa aukist til muna og vatnaframkvæmdir fela gjarnan í sér mikið inngrip í vatnafar með tilheyrandi áhrifum á lífríki og ásýnd umhverfis.
26. maí 2017 kl. 10:00