Rafbílar og sjálfkeyrandi bílar

Raf­bíla­væð­ingin og til­koma sjálfa­kandi bíla er að ger­ast hraðar en margir halda. Nú þegar eru Teslur til dæmis að miklu leyti sjálf­keyr­andi. Tækni­varpið fjallar um heim sjálfa­kandi bíla og áhrif þess­ara tækninýj­unga á borg­ar­um­hverf­ið.

Gestur þátt­ar­ins er Emil Kári Ólafs­son en hann er mik­ill áhuga­maður um raf­bíla og hefur flutt inn raf­bíla um nokk­urt skeið. Umsjón­ar­menn þátt­ar­ins eru Gunn­laugur Reynir Sverr­is­son, Atli Stefán Yngva­son, Andri Valur Ívars­son og Jón Heiðar Þor­steins­son.

Auglýsing