Er tímabært að segja bless við bankann?

Í Tækn­i­varp­inu þessa vik­una fóru þeir Gunn­laug­­ur, Andri og Sverrir yfir tækni­fréttir síð­ustu viku. Nýtt AUR app var kynnt í gær undir slag­orð­inu „segðu bless við bank­ann þinn.“ Stenst það? 

Einnig ræddu þeir svartan föstu­dag og net­verslun almennt, örygg­is­galla á Mac OS og margt fleira. 

Umsjón­­ar­­menn eru Gunn­laugur Reyn­ir, Andri Valur og Sverrir Björg­vins.Auglýsing