Tæknivarpið – Heimskir hátalarar og falsað klám

Í þætti vik­unnar fara þeir Gunn­laugur Reyn­ir, Atli Stef­án, Andri Valur og Sverrir yfir fréttir vik­unn­ar. Homepod umfjall­anir komu út í vik­unni og fær hátal­ar­inn frá­bæra dóma…­fyrir hljóm­gæði en ekki mikið ann­að. Hann hljómar vel en er frekar vit­laus. Apple sendi frá sér frá­bært árs­fjórð­ungs­upp­gjör. Gunn­laugur gaf sitt álit á Acer Swift 5 far­tölv­unni sem er sér­stak­lega létt 14” far­tölva. Að lokum fjöll­uðu þeir um Deepfa­kes fyr­ir­bærið sem er aðferð til þess að falsa mynd­bönd með ótrú­lega sann­fær­andi hætti.

Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Er ekki bara best að kjósa Samherja?
Kjarninn 24. september 2021
Formenn flokkanna sögðu nú sem betur fer að uppistöðu aðallega satt í viðtölunum sem Staðreyndavakt Kjarnans tók fyrir.
Fjögur fóru með fleipur, jafnmörg sögðu hálfsannleik og tvær á réttri leið
Staðreyndavakt Kjarnans rýndi í tíu viðtöl við leiðtoga stjórnmálaflokka sem fram fóru á sama vettvangi. Hér má sjá niðurstöðurnar.
Kjarninn 24. september 2021
Steinar Frímannsson
Stutt og laggott – Umhverfisstefna Samfylkingar
Kjarninn 24. september 2021
Hjördís Björg Kristinsdóttir
Vanda til verka þegar aðstoð er veitt
Kjarninn 24. september 2021
Árni Finnsson
Á að banna olíuleit á hafsvæðum Íslands?
Kjarninn 24. september 2021
Eiríkur Björn Björgvinsson
Samskipti ríkis og sveitarfélaga
Kjarninn 24. september 2021