Í þætti vikunnar verður fjallað um nýju persónuverndarlöggjöfina General Data Protection Regulation eða GDPR sem tekur gildi í lok maí. Til þess höfum við fengið tvo sérfræðinga í löggjöfinni þau Frey Hólm Ketilsson frá Dattaca Labs og Ölmu Tryggvadóttur persónuverndarfulltrúa Landsbankans. Þau munu fræða þáttastjórnendur og hlustendur um löggjöfina og þau víðtæku áhrif sem hún mun hafa á íslenskt samfélag.
UMSJÓN: Gunnlaugur Reynir, Andri Valur
Tæknivarpið er í boði Dominos. 30% afsláttur af sóttum Pizzum með kóðanum: taeknivarpid, hvort sem þú pantar í appi eða af heimsíðu Dominos.