Tæknivarpið – Allt sem þú þarft að vita um GDPR

Í þætti vik­unnar verður fjallað um nýju per­sónu­vernd­ar­lög­gjöf­ina General Data Prot­ect­ion Reg­ul­ation eða GDPR sem tekur gildi í lok maí. Til þess höfum við fengið tvo sér­fræð­inga í lög­gjöf­inni þau Frey Hólm Ket­ils­son frá Dattaca Labs og Ölmu Tryggva­dóttur per­sónu­vernd­ar­full­trúa Lands­bank­ans. Þau munu fræða þátta­stjórn­endur og hlust­endur um lög­gjöf­ina og þau víð­tæku áhrif sem hún mun hafa á íslenskt sam­fé­lag.

UMSJÓN: Gunn­laugur Reyn­ir, Andri Valur

Tækni­varpið er í boði Dom­in­os. 30% afsláttur af sóttum Pizzum með kóð­an­um: taekni­varpid, hvort sem þú pantar í appi eða af heim­síðu Dom­in­os.

Auglýsing