Gestur Tæknivarpsins í dag er Daníel Ingólfsson, en hann heldur úti rásinni Nútímatækni á YouTube. Hann mætti í hljóðverið og ræddi rásina sína, en einnig var farið yfir helstu tæknifréttir vikunnar. Það sem stóð upp úr þar er lögbannsúrskurður FRÍSK gegn IPTV Iceland og útgáfa iOS 11.4.
Tæknivarpið er í boði Dominos. Notaðu afsláttarkóðann taeknivarpid og fáðu 30% afslátt af sóttum pizzum.
Umsjón: Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Sverrir Björgvinsson.
Kjarninn í samstarfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þúsundir hljóðbóka í símanum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.storytel.is/kjarninn og byrja að njóta. Storytel.is, þúsundir hljóðbóka í símanum þínum.