Bandaríski tölvurisinn Apple kynnti ný tæki og tækni á árlegri tækniráðstefnu sinni á dögunum. Tæknivarpið fylgdist með ráðstefnunni og spjallar um nýjungarnar og reynir að ráða í næstu skref Apple.
Gestir þáttarins eru Hörður Ágústsson í Macland og Pétur Jónsson pródúsent Íslands. Umsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Atli Stefán Yngvason og Sverrir Björgvinsson.
Kjarninn í samstarfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þúsundir hljóðbóka í símanum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.storytel.is/kjarninn og byrja að njóta. Storytel.is, þúsundir hljóðbóka í símanum þínum.