Tæknivarpið – WWDC 2018

Banda­ríski tölvuris­inn Apple kynnti ný tæki og tækni á árlegri tækn­i­ráð­­stefnu sinni á dög­un­­um. Tækn­i­varpið fylgd­ist með ráð­­stefn­unni og spjallar um nýj­ung­­arnar og reynir að ráða í næstu skref Apple.

Gestir þátt­­ar­ins eru Hörður Ágústs­­son í Macland og Pétur Jóns­­son pródúsent Íslands. Umsjón­­ar­­menn þátt­­ar­ins eru Gunn­laugur Reynir Sverr­is­­son, Atli Stefán Yngva­­son og Sverrir Björg­vins­­son.

Kjarn­inn í sam­­starfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­bóka í sím­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­bóka í sím­­anum þín­­um.

Auglýsing