Tæknivarpsþáttur #179 er fullur af fréttum og slúðri um breska boltann. Atli þar að auki nýkominn af Intel Extreme Masters tölvuleikjamótinu með ferðasögu og svo sorgarsögu af bakpoka. Við fórum svo yfir starfslok forstjóra Vodafone, Momo-platið sem skemmti Gulla vel, nýjan USB4 staðal sem nær Thunderbolt 3 hraða, raufalausa snjallsíma og svo samanbrjótanlega síma.
Umsjónarmenn voru Atli Stefán, Axel Paul, Gunnlaugur Reynir og Kristján Thors.