Tæknivarpið – 4.500 kr. fyrir boltann og húsgagnaframleiðandi býr til lampahátalara

Gulli, Atli, Axel og Krist­ján renna yfir tækni­fréttir vik­unn­ar. Það er komið verð á Enska Bolt­ann hjá Sím­anum sem er tals­vert lægra en hjá Sýn, starfs­menn Amazon hlusta á upp­tök­urnar þín­ar, Ikea bjó til lampa­há­tal­ara ásamt Sonos sem er með und­ir­skál og fullt af Apple lekum og orðróm­um.

Auglýsing