Tæknivarpið – Huawei P30 Pro prófanir og Samsung klúðrar Galaxy fold

Tækni­varpið fékk Huawei P30 Pro í próf­anir (frá Sím­an­um), sem er með klikk­aða 10x aðdrátt­ar­linsu á mynda­vél­inni og fara Axel og Gulli yfir sín fyrstu hug­hrif. Sam­sung Galaxy Fold sím­anum hefur verið seinkað um óákveð­inn tíma og Gulli spáir því að þessi sam­an­brjóta­legi sími komi aldrei út. Svo fraus í hel­víti og Atli tal­aði um sjón­varp. Stjórn­endur eru Atli Stef­án, Axel Paul, Gunn­laugur Reynir og Krist­ján Thors.

Auglýsing