Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben og Andri Valur sjá um Tæknivarpið þessa vikuna. Sértakur gestur þeirra er Guðný Lára Thorarensen sem mætir til að ræða áhrif Spotify á tónlistarmarkaðinn. Þá er farið yfir ítarlegri upplýsingar um Apple Watch, Nokia N1 Android-spjaldtölvuna og áherslubreytingar í tækjaframleiðslu Samsung.
Það eru 4 milljónir af lögum á Spotify sem hafa aldrei verið spiluð. Þú getur hlustað á þau hér: http://t.co/kZkEs8lgSE
— Simon.is (@simon_is) November 19, 2014
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Svo má fylgjast með Símon.is á Twitter, Facebook og á Simon.is.