Tæknivarpið – Ný stefna hjá Intel og Grid úr beta

Það er eld­gos og tæknin spilar smá hlut­verk þar enda snertir það flesta anga lífs okk­ar. Björn Stein­bekk náði ótrú­legu dróna­mynd­band með DJI FPV drón­anum þar sem hann fer í gegnum eld­gosagusu á ógn­ar­hraða. Mynd­bandið Lava Surf­ing! er að finna á Youtube ásamt fleiri skotum og end­aði á The Verge tækni­frétta­síð­unni.

Íslenska ríkið kynnti nýja staf­ræna stefnu sem við erum mjög spenntir fyr­ir, en eng­inn náði þó að kynna sér hana. Við köllum því eftir aðila í þátt­inn til að fræða okkur um staf­ræna stefnu ríks­ins!

Grid er komið út úr beta próf­unum og hefur sölu á þjón­ustu sinni. Grid er sniðug leið til að birta gögn á lif­andi máta. Grid kostar frá 29USD á mán­uði, en það er í boði ókeypis pakki með tak­mörk­uðum eig­in­leik­um. Til ham­ingju Grid! https://grid.is

Öku­vísir frá VÍS virð­ist biðja um aðgang að gögnum tengt „Health & fit­ness” í Apple tækjum sam­kvæmt „Pri­vacy valu­es” inn í App Store. En hvaða gögn vitum við ekki. Við höfum óskað eftir ítar­legu svari frá VÍS.

Intel er lítið í sér og drullar yfir Apple í nýjum aug­lýs­ing­um, sem er nýlega farið að nota sína eigin örgjörva. Intel réð til verks­ins leik­ar­ann Justin Long, en hann lék einmitt Mac Guy í aug­lýs­ingum Apple frá þar­síð­asta ára­tug sem hétu „Get a Mac”. Þar gerði Apple óspart lítið úr „PC” tölvum (sem Mac tölvur eru samt líka, einka­tölv­ur). Nú er Intel að hefna sín á Apple og gerir lítið úr fjöl­breyti­leika tækja þeirra. Aug­lýs­ing­arnar hitta flestar vel utan marks og ein þeirra bætir nú ásýnd Mac­book Pro með því að færa skjá­inn nær könt­um. https://www.youtu­be.com/watch?v=r­vDDC6ktCUg

Intel er að taka sig í gegn og ætlar að taka nýja stefnu. Intel ætlar að setja 20 ma. USD í tvær nýjar banda­rískar verk­smiðjur í Arizona. Intel einnig að nýta sér aðrar verk­smiðjur til að smíða Intel örgjörva. Intel ætlar svo að opna sig gagn­vart því að fram­leiða örgjörva fyrir aðra, rétt eins og TSMC og fleiri verk­smiðjur (e. foundries). Intel hefur verið gagn­rýnt síð­ast­liðin 5 ár fyrir að drag­ast vel aft­urúr sam­keppn­inni og eru nýju tölvu­ör­gjörvar Apple til marks um það.

OnePlus kynnti þrjá nýja síma í vik­unni: OnePlus 9, 9 Pro og 9R og við erum spennt­ir.

Fyr­ir­tæki Elon Musk, Star­l­ink, hefur opnað fyrir forp­ant­an­ir. Star­l­ink er gervi­tungla­net­kerfi sem býður upp á allt að 100 mega­bita hraða á sek­úndu og 20 millísek­únda svar­tíma. Það verður í boði á Íslandi á næsta ári. Borga þarf 99USD til að taka frá sæti í röð­inni. Fyrst kem­ur, fyrst fær! https://www.star­l­ink.com

Chris Metzen sem var 22 ár hjá Blizz­ard hætti í fyrra og stofn­aði nýtt fyr­ir­tæki með öðrum fyrrum sam­starfs­mönnum sín­um: Warchief Gaming. Fyrsta verk­efnið þeirra hefur verið til­kynnt: Auro­boros: Coils of the Serpent. Það verður leikur byggður á fimmtu útgáfu Dun­ge­ons & Dragons og verður hann fjár­magn­aður á Kickstarter sem opnar 20. apríl næst­kom­andi. Kickstarter

Stjórn­endur í þætti 271 eru Atli Stef­án, Bjarni Ben og Elmar Torfa­son.

Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023