Tæknivarpið fjallar um allt það nýjasta í heimi nýjustu tækni. Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben og Atli Stefán eru umsjónarmenn þáttarins þessa vikuna. Í þættinum ræða þeir PlayStation-leikjatölvuna og árin 20 sem liðin eru síðan hún kom fyrst út. Tilboðsvaktin, jólagjafavaktin og djammvaktin eru jafnframt til umfjöllunar en þar getur fólk fylgst með tilboðum og vörum á Snapchat. Þetta og margt fleira í Tæknivarpinu.
Þetta er nýja Sony e-paper úrið. Myndirðu? pic.twitter.com/Uu9sAtRBXA
— Simon.is (@simon_is) December 3, 2014
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Svo má fylgjast með Símon.is á Twitter, Facebook og á Simon.is.