Völundarhús utanríkismála Íslands – Þáttur 1: Er utanríkisstefna Íslands ómarkviss?

Nýir þættir hefja nú göngu sína á hlað­varpi Kjarn­ans um utan­­­rík­­is­­mál. Mark­miðið er að miðla og ræða nið­­ur­­stöður rann­­sókna um utan­­­rík­­i­s­tefnu Íslands. Ætl­unin er að leiða hlust­endur út úr völ­und­­ar­­húsi umræð­unnar um utan­­­rík­­is­­stefnu Íslands inn á beina og breiða braut skýrrar umræðu um utan­­­rík­­is­­mál.

Í þessum þáttum verða rann­sóknir Baldur Þór­halls­son pró­fess­ors í stjórn­mála­fræði við Háskóla Íslands til umræðu. Baldur hefur unnið að rann­sóknum í stjórn­mála­fræði í hart nær þrjá ára­tugi og sér­hæft sig í rann­sóknum á stöðu smá­ríki í Evr­ópu og utan­rík­is­stefnu Íslands. En til smá­ríkja telj­ast til dæmis öll Norð­ur­löndin og þá eru þau borin saman við stór ríki eins og Þýskland og Bret­land.

Fyrsti þátt­ur­inn fjallar um hvaða aðferðum lítil ríki beita til að verja hags­muni sína og hafa áhrif í alþjóða­sam­fé­lag­inu en Baldur ræðir nið­ur­stöður rann­sókna sinna við Karl Blön­dal aðstoð­ar­rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins og Silju Báru Ómars­dóttur pró­fessor í stjórn­mála­fræði við Háskóla Íslands.

Þætt­irnir eru hluti af sam­starfs­verk­efni Háskóla Íslands, Rann­sókna­set­urs um smá­ríki við háskól­ans og hlað­varp Kjarn­ans og liður í því að koma rann­sóknum fræði­manna við Háskóla Íslands á fram­færi utan aka­dem­í­unn­ar.

Jean-Rémi Chareyre
VG og loftslagsmálin: Að hugsa lengra en þjóðarnefið nær
Kjarninn 19. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdragandi alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
Kjarninn 19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
Kjarninn 19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
Kjarninn 19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
Kjarninn 19. september 2021
Jón Ormur Halldórsson
Pólitíska miðjan hennar Merkel
Kjarninn 19. september 2021
Steinar Frímannsson
Góð, en stundum þokukennd stefna – Umhverfisstefna Viðreisnar
Kjarninn 19. september 2021
Tugir innherjasvikamála órannsökuð þegar Fjármálaeftirlitið hætti rannsóknum
Fyrrverandi rannsakandi á verðbréfasviði Fjármálaeftirlitsins eftir hrun bankakerfisins segir sögu sína í bók sem brátt kemur út í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hann segir stór mál enn hafa verið órannsökuð þegar FME slaufaði rannsóknarteymum sínum.
Kjarninn 19. september 2021