Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Snæfríður Grímsdóttir aðjúnkt í kínverskum fræðum unnu að ítarlegri rannsókn um samskipti Íslands og Kína á árunum 1995-2021.
Baldur og Snæfríður ræddu við Geir Sigurðsson prófessor í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands í nýjasta þætti Völundarhússins, þáttum um utanríkisstefnu Íslands, um samskipi Íslands við Kína og niðurstöður skýrslunnar.
Rannsókninverður kynnt föstudaginn 1. október á sérstakri málstofu sem hefst klukkan 12:00 í Þjóðminjasafninu.