Ekki víst að einkarekstur sé svarið í heilsugæslunni

kþj.jpg
Auglýsing

Til stendur að efla heilsu­gæslu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hefur Krist­ján Þór Júl­í­us­son, heil­brigð­is­ráð­herra, boðað átak í þessum efn­um, og þá einkum með því að auka einka­rekstur í heilsu­gæsl­unn­i. 

Ekki er hægt að segja ann­að, en að það sé kom­inn tími til að efla heilsu­gæsl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Á ára­tug hefur íbúum fjölgað um 20 þús­und, en fjár­mun­ir til rekst­urs heilsu­gæslu á svæð­inu hafa dreg­ist saman um níu pró­sent sé miðað við árið 2008Með því að bjóða út heilsu­gæslu, er mark­miðið meðal ann­ars að styrkja þjón­ust­una og koma í veg fyrir að fólk leiti beint til sér­fræð­inga með atriði, sem heilsu­gæslan ætti að geta sinnt.Það sem heil­brigð­is­ráð­herra verður að hafa í huga í þessu máli, er að fólk verður að fá að sjá skýrt fram sett, hvernig einka­rekst­ur­inn á að skila betri þjón­ustu. Það er ekki aug­ljóst að hann ætti að gera það. Það er ekki nóg að grípa til frasa um að einka­rekst­ur­inn leysi krafta úr læð­ingi og auki hag­ræð­ingu. Þegar kemur að heil­brigð­is­þjón­ustu er alls ekki aug­ljóst að einka­rekstur sé heppi­legur í öllum til­fell­um, jafn­vel þó hann henti í sumum til­vik­um. Þetta er mik­il­vægt mál sem heil­brigð­is­ráð­herra von­andi gerir sér grein fyr­ir, að þarfn­ast mik­illar eft­ir­fylgni.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None