Hringvegur
Auglýsing

Ferða­þjón­ustan blómstr­ar, og hægt er að slá því föstu að sum­arið í ár verði enn eitt metárið þegar kemur að fjölda ferða­manna. Þetta er gleði­legt, en um leið er margt sem snýr að ferða­þjón­ust­unni mikið umhugs­un­ar­efn­i. 

Sam­göngur eru þar á með­al, en aug­ljós­lega auka hin miklu umsvif ferða­þjón­ust­unnar í land­inu álag á vega­kerf­ið. Skúli Mog­en­sen, for­stjóri og eig­andi WOW Air, hefur nefnt að nauð­syn­legt sé að fara út í tug­millj­arða ­upp­bygg­ingu um allt land, til þess að styrkja inn­viði í ferða­þjón­ustu og þá einkum bæta sam­göng­ur. Þetta sé nauð­syn­legt og þoli raunar enga bið. 

Eitt dæmi um stað, þar sem nauð­syn­lega þarf að bæta sam­göng­ur, var til umræð­u á RÚV í gær. ­Um­ferð um Vest­ur­land hefur und­an­farin ár auk­ist mikið allt árið um kring og Snæ­fells­nes er vin­sæll áfanga­stað­ur. Sveinn Páls­son, sveit­ar­stjóri í Dala­byggð, sagð­i að margir ferða­menn aki hring­leið um Snæ­fells­nes til að fara ekki sömu leið fram og til baka. Þá liggur leiðin um Skóg­ar­strönd, austur frá Stykk­is­hólmi sem þykir fal­leg en þar er mal­ar­vegur með ein­breiðum brúm og blind­hæð­um. „Þetta er stór­hættu­leg leið. Og maður skilur ekki að hún eigi sér ekki stað í sam­göngu­á­ætl­un­um. Það er ekki staf­krókur um fram­kvæmdir á þessum mal­ar­vegum í Dala­byggð,“ segir Sveinn.

Auglýsing

Þó for­gangs­röð­unin geti verið snú­in, hjá stjórn­mála­mönn­um, þá þarf að horfa vel yfir sviðið og hvar úrbóta er þörf. Dala­byggð er dæmi um stað, þar sem aug­ljós­lega þarf að styrkja sam­göngur með betri veg­um.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Ekki æskilegt að einblína á fjölgun starfa í ferðaþjónustu í hálaunalandi eins og Íslandi
Prófessor í hagfræði segir að ferðaþjónusta sé grein sem þrífist best í löndum þar sem vinnuafl er ódýrt. Endurreisn ferðaþjónustu í sömu mynd og áður sé því varla æskileg, enda hafi hún að uppistöðu verið mönnum með innfluttu vinnuafli.
Kjarninn 1. júní 2020
Barnabætur og sérstakur barnabótaauki skilaði 15 milljörðum til barnafjölskyldna
Íslenska barnabótakerfið hefur verið harðlega gagnrýnt undanfarin ár fyrir að vera fyrst og fremst nokkurs konar fátækrahjálp við tekjulágar fjölskyldur. Tekjutengdu bæturnar hækkuðu lítillega í fyrra og sérstakur barnabótaauki var greiddur út á föstudag.
Kjarninn 1. júní 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, er annar forstjóra Samherja.
Sjávarútvegsfyrirtæki fengu 175 milljónir króna úr hlutabótaleiðinni
Tvö dótturfyrirtæki Samherja skera sig úr á meðal sjávarútvegsfyrirtækja sem nýttu hlutabótaleiðina. Alls voru 245 starfsmenn þeirra settir á leiðina. Samstæðan ætlar að endurgreiða ríkissjóði greiðslurnar sem hún fékk.
Kjarninn 1. júní 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Tölum íslensku við útlendinga
Kjarninn 1. júní 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Fyrirtækin sem ætla að endurgreiða hlutabætur fá reikning í vikunni
Stöndug fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina, en hafa óskað eftir því að fá að endurgreiða það sem þau fengu úr ríkissjóði í gegnum hana, munu fá send skilaboð í vikunni um hvað þau skulda og hvernig þau eiga að borga.
Kjarninn 1. júní 2020
Landamæri margra landa opna á nýjan leik á næstunni. En ferðamennska sumarsins 2020 verður með öðru sniði en venjulega.
Lokkandi ferðatilboð í skugga hættu á annarri bylgju
Lægri skattar, niðurgreiðslur á ferðum og gistingu, ókeypis gisting og læknisaðstoð ef til veikinda kemur eru meðal þeirra aðferða sem lönd ætla að beita til að lokka ferðamenn til sín. Á sama tíma vara heilbrigðisyfirvöld við hættunni á annarri bylgju.
Kjarninn 1. júní 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Glæpur og refsing: Skipta kyn og kynþáttur máli?
Kjarninn 1. júní 2020
Minkar eru ræktaðir á búum víða um heim, m .a. á Íslandi, vegna feldsins.
Menn smituðust af minkum
Fólk er talið hafa borið kórónuveiruna inn í minkabú í Hollandi. Minkarnir sýktust og smituðu svo að minnsta kosti tvo starfsmenn. Engin grunur hefur vaknað um kórónuveirusmit i minkum eða öðrum dýrum hér á landi.
Kjarninn 1. júní 2020
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None