Bjarni Benediktsson
Auglýsing

Það gengur mikið á vegna þeirra upp­lýs­inga sem komið hafa fram í dags­ljósið með Panama­skjöl­unum svoköll­uðu. Rík­is­skatt­stjóri, Skúli Egg­ert Þórð­ar­son, segir að emb­ættið muni opna tvö til þrjú hund­ruð ný mál, þar sem grunur leikur á und­an­skotum frá skatt­i. 

Má rekja þetta meðal ann­ars til upp­lýs­ingar í Panama­skjöl­unum en líka til gagn­anna sem skatta­yf­ir­völd keyptu af huldu­mann­i. 

Skúli Egg­ert segir að þessar upp­lýs­ingar hafi skipt sköp­um. 

Auglýsing

Á meðal þeirra sem voru með umsvifa­mikil við­skipti í gegnum aflands­fé­lög sem finna má í Panama­skjöl­unum eru dæmdir hvít­flibba­glæpa­menn sem voru umsvifa­miklir í við­skipt­um, einkum á árunum fyrir hrun fjár­mála­kerf­is­ins. 

Þetta gefur vís­bend­ingu um hversu víð­tæk þessi starf­semi var. Að und­an­förnu hafa þjóð­ar­leið­tog­ar, meðal ann­ars Barack Obama Banda­ríkja­for­seti, talað fyrir mik­il­vægi þess að upp­ræta aflands­fé­laga­starf­semi þar sem hún þjóni engum til­gangi fyrir hag­kerfi heims­ins, og grafi undan þeim vegna leyndar og skattaund­an­skota í mörgum til­vik­um. 

Von­andi hafa íslensk stjórn­völd kjark til þess að fara af fullum þunga í gegnum öll gögn sem tengj­ast gruni um skatt­und­an­skot. Það er óþol­andi þegar fólk reynir að koma sér undan því að greiða skatta, ekki síst á tímum þar sem end­ur­reisn­ar­starf hefur verið í gangi.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristrún í formannsframboð: „Samfylkingin þarf að ná virkari tengingu við venjulegt fólk“
Kristrún Frostadóttir ætlar sér að verða næsti formaður Samfylkingarinnar. Hún ætlar að leggja áherslu á kjarnamál jafnaðarmanna, jákvæða pólitík, meiri samkennd og minni einstaklingshyggju. „Ég veit að það er hægt að stjórna landinu betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Í könnuninni var spurt hvaða verkalýðsleiðtoga fólk treysti helst til að leiða ASÍ. Auk þessara fjögurra var nafn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar á listanum.
Reykvíkingar, háskólamenntaðir og kjósendur Vinstri grænna báru mest traust til Drífu
Drífa Snædal naut mests trausts kjósenda allra flokka nema Sósíalistaflokks Íslands til þess að leiða Alþýðusamband áfram næstu tvö árin, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar könnunar sem Gallup var falið að framkvæma.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
Kjarninn 19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Sjúklingar þurfa ekki að eiga snjallsíma til að nýta sér þjónustu Uber Health.
Uber haslar sér völl í heilbrigðisþjónustu
Ástralskir læknar geta nú bókað akstur fyrir sjúklinga sína á læknastofur og sjúkrahús hjá farveitunni Uber. Margir hafa lýst yfir efasemdum um að fyrirtækinu sé treystandi fyrir heilbrigðisupplýsingum fólks.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Björk um Katrínu Jakobsdóttur: „Hún hefur ekki gert neitt fyrir umhverfið“
Þekktasta tónlistarkona Íslandssögunnar segir að forsætisráðherra hafi gert sig fokreiða árið 2019 með því að draga sig út úr því að lýsa yfir neyðarástandi í loftslagsmálum með henni og Gretu Thunberg.
Kjarninn 19. ágúst 2022
Þorsteinn Víglundsson
Vinnumarkaður í úlfakreppu
Kjarninn 19. ágúst 2022
Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Kristrún boðar til fundar– Telur að Samfylkingin geti náð aftur vopnum sínum
Kristrún Frostadóttir mun tilkynna um framboð sitt til formann Samfylkingarinnar á fundi í dag. Þar ætlar hún að segja frá því hvernig hún telur að endurvekja megi „von og trú fólks á að það sé hægt að breyta og reka samfélagið okkar betur.“
Kjarninn 19. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None