Tilraunin til valdaráns í Tyrklandi mun án efa draga mikinn dilk á eftir sér, ljóst er nú að staðan í landinu er við pólitískt suðumark.
Nú reynir á kænsku þjóðaleiðtoga heimsins. Vonandi tekst þeim að standa með friði í þessum greinilega flóknu og erfiðu aðstæðum.
Úr fjarlægð séð, er eins og stríð geti brotist út á hverri stundu í Evrópu, en vonandi er staðan ekki svo viðkvæm. En í ljósi sögunnar ættu Evrópusambandið og Sameinuðu þjóðirnir, og vitaskuld NATO ríkin, að taka þessu stöðu alvarlega, svo ekki sé fastar að orði kveðið.
Auglýsing
Vonandi vinnur friðurinn að lokum.