Konurnar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokk, karlarnir ekki

birgitta_oddny_katrin.jpg
Auglýsing

Fréttir Kjarn­ans í gær um afstöðu ann­arra stjórn­mála­flokka en þeirra sem sitja við völd gagn­vart sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk­inn eftir næstu kosn­ingar vöktu tölu­verða athygli. Þar sögðu Birgitta Jóns­dótt­ir, þing­­flokks­­for­­maður Pírata, Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­­maður VG, og Oddný Harð­­ar­dótt­ir, for­­maður Sam­­fylk­ing­­ar, allar að þeir úti­loki sam­­starf við Sjálf­­stæð­is­­flokk­inn eftir næstu kosn­­ing­­ar. Ástæðan er sú að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi lýst því yfir opin­ber­lega að hann muni berj­ast gegn öllum kerf­is­breyt­ing­um.

Ótt­arr Proppé, for­maður Bjartrar fram­tíð­ar, og Bene­dikt Jóhanns­son, stofn­andi Við­reisn­ar, tjáðu sig líka um afstöðu sína til mögu­legs stjórn­ar­sam­starfs með Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Þótt báðir hafi komið því skýrt á fram­færi að þeir væru ekk­ert sér­stak­lega hrifnir af núver­andi rík­is­stjórn, og Bene­dikt hafi nefnt sér­stak­lega and­stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins við kerf­is­breyt­ingar sem fyr­ir­stöðu, þá vildi hvor­ugur mann­anna úti­loka sam­starf við nokkurn flokk. Bæði Ótt­arr og Bene­dikt sögðu flokka sína nálg­ast mögu­legt sam­starf út frá mál­efn­um.

Því er það þannig að þær þrjár konur sem eru í for­grunni stjórn­mála­flokka utan rík­is­stjórnar á Íslandi úti­loka að vinna með Sjálf­stæð­is­flokknum og telja að flokkar eigi að ganga til kosn­inga þannig að kjós­endur viti hverjir vilji vinna sam­an, en þeir tveir karlar sem stýra slíkum stjórn­mála­flokkum vilja ganga óbundnir til kosn­inga.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None