Málefnin ráða för

Bjarni Janusson
Auglýsing

Nýjar fylgiskann­anir benda til breyt­inga á hinu póli­tíska lit­rófi. Kosn­inga­bar­áttan er hafin af fullum krafti - og sömu­leiðis kosn­inga­skjálft­inn sem þeirri bar­áttu fylg­ir. Því eru stjórn­mála­menn eru byrj­aðir að brýna vopnin og sækja fram fyrir kom­andi kosn­inga­bar­áttu. Ljóst er að þessar kosn­ingar verða sögu­legar að því leyt­inu til að engin lík­leg stjórn­ar­myndun tveggja flokka liggur fyrir.

Í allri þessi umræðu hefur það borið á góma að for­ystu­menn stjórn­mála­flokka úti­loka sam­starf við aðra til­tekna stjórn­mála­flokka. Það eru góð og gild rök fyrir slíkri ákvörð­un, eins og þau að veita kjós­endum sínum skýr svör um hvernig málum skuli háttað í haust.

Þessu svarar Við­reisn á þann hátt að ekk­ert sé úti­lok­að, en flokk­ur­inn fari þó ein­ungis í sam­starf þar sem áherslur hans ná fram. Það eru einna helst rót­tækar kerf­is­breyt­ingar með almanna­hags­muni að leið­ar­ljósi. Mark­aðs- og upp­boðs­leið í sjáv­ar­út­vegi, nútíma­leg land­bún­að­ar­stefna byggð á eðli­legri sam­keppni og kosn­ingar um fram­hald aðild­ar­við­ræðna við ESB eru allt meðal stefnu­mála Við­reisnar. Einnig telur flokk­ur­inn að breyt­ing stjórn­ar­skrár sé nauð­syn­leg. Allt þetta eru skref til að koma sam­fé­lagi okkar inn í nútíð­ina. Mögu­legur sam­starfs­flokkur Við­reisnar þyrfti auð­vitað að sam­þykkja þessi stefnu­mál.

Auglýsing

Aðrir flokkar hafa svip­aðar breyt­ingar meðal stefnu­mála. Það einmitt til að koma sam­fé­lag­inu inn í nútíð­ina. Þess vegna kemur það á óvart að þeir skuli sumir hverjir enn beita aðferðum síð­ustu ald­ar. Tekin er ákvörð­un, jafn­vel án skýrs umboðs flokks, um að kasta sam­vinnu á glæ og úti­loka mögu­legt sam­starf við ákveðna flokka. Stjórn­mála­menn ger­ast svo enn og aftur gam­al­dags og reyna að nýta sér tæki­færið í umræð­unni til ráð­ast að öðrum, sem gætu mögu­lega ógnað þeirra eigin stöðu í kosn­ingum í haust. Ljóst er að kosn­inga­skjálft­inn er svo sann­ar­lega haf­inn. Þegar reyndir stjórn­mála­menn svo mis­skilja umræð­una á þennan hátt, þá er margt sem bendir til þess að þarna séu það eig­in­hags­munir og atkvæða­kaup sem ráða för, fremur en hug­sjónir og mál­efni.

Við­reisn tekur þá skýru afstöðu að mál­efnin skuli ráða för í haust. Því auð­vitað eiga þau að gera það - og þá á ákvörðun um sam­starf ekki að ráð­ast af geð­þótta eða henti­stefnu stjórn­mála­manna hverju sinni, heldur hvaða stjórn­mála­flokkar geta unnið saman til að koma umbótum í gegn. Þannig skap­ast raun­veru­legt hreyfi­afl jákvæðra breyt­inga í íslensku sam­fé­lagi. Mik­ill skortur hefur verið á því, þar sem stjórn­mála­menn virð­ast fastir í því fari að byggja ákvarð­anir á geð­þótta og henti­stefnu. Þetta sýnir okkur enn og aftur hve nauð­syn­legur fersk­leiki er í íslenskum stjórn­mál­um.

Höf­undur er for­maður ung­liða­hreyf­ingar Við­reisn­ar. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ingrid Kuhlman
Að hlakka til einhvers er næstum jafn gott og að upplifa það
Kjarninn 25. júní 2022
Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
Kjarninn 25. júní 2022
Af kosningavöku Framsóknarflokksins í fyrrahaust.
Framsókn hirti kjósendur í stórum stíl frá hinum stjórnarflokkunum og Miðflokki
Fylgisaukning Framsóknar í síðustu kosningum var tekin frá samstarfsflokkunum í ríkisstjórn og klofningsflokki. Átta hverjum tíu kjósendum Sjálfstæðisflokks voru úr kjarnafylginu. Framboð Sósíalista hafði neikvæð áhrif á fylgi Vinstri græna og Pírata.
Kjarninn 25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
Kjarninn 25. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
Kjarninn 25. júní 2022
Sjö molar um seðlabankavexti úti í heimi
Verðbólga veldur því að vaxtalækkanir faraldursins eru að ganga til baka, víðar en hér á Íslandi. Kjarninn tók saman nokkra fróðleiksmola um þróun mála í ríkjum bæði nær og fjær.
Kjarninn 25. júní 2022
Flokkur Sigurðar Inga Jóhannssonar andar ofan í hálsmál flokks Bjarna Benediktssonar samkvæmt síðustu könnunum.
Framsókn mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn
Stjórnarflokkarnir hafa tapað umtalsverðu fylgi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn nær mun verr til fólks undir fertugu en annarra á meðan að Framsókn nýtur mikilla vinsælda þar. Vinstri græn mælast með þriðjungi minna fylgi en í síðustu kosningum.
Kjarninn 24. júní 2022
Samkeppniseftirlitið ekki haft aðkomu að rannsókn á dótturfélagi Eimskips í Danmörku
Dönsk samkeppnisyfirvöld staðfesta að húsleit hafi farið fram hjá dótturfélagi Eimskips í Danmörku en vilja að öðru leyti ekki tjá sig um rannsókn málsins. Ekki hefur verið óskað eftir aðstoð Samkeppniseftirlitsins hér á landi við rannsóknina.
Kjarninn 24. júní 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None