Ræða þarf smáatriðin sem eru líka stór atriði

Fasteignir hús
Auglýsing

Greini­legt er að stjórn­ar­flokk­arn­ir, Sjálf­stæð­is­flokkur og Fram­sókn­ar­flokk­ur, vilja reyna að ná betur til ungs fólks með því að ein­blína á fyrstu íbúð­ar­kaup­endur í sér­stökum aðgerðum sem kynntar voru í gær. Þær byggja á því að veita fólki heim­ild til að nýta sér­eigna­sparn­að, gegn skatta­af­slætti, til að greiða inn á fast­eign. 

Þetta er ekki nýtt af nál­inni, og felur ekki í sér neina eðl­is­breyt­ingu frá því sem verið hef­ur. 

Ein hlið á þessum aðgerðum sem snúa að því að stjórn­mála­menn horfa til sér­eign­ar­sparn­að­ar, þegar kemur að því að koma fólki inn á fast­eigna­mark­að­inn, er að í þessum breyt­ing­um ­felst grund­vall­ar­breyt­ing á sér­eign­ar­sparn­að­ar­kerf­in­u. 

Auglýsing

Mót­fram­lag atvinnu­rek­enda var hugsað í upp­hafi, til að styrkja heild­ar­um­gjörð ávöxt­un­ar­mark­aðs fyrir fjár­magn, sem til lengdar myndi svo skila atvinnu­líf­inu og hag­kerf­inu öllu ávinn­ingi. Þegar atvinnu­rek­endur eru farnir að greiða beint inn á skuld­bind­ingar fólks, þá slitnar þessi keðju­hugsun og eftir stendur allt annað kerf­i. 

Von­andi verða stjórn­mála­menn til­búnir að ræða um þessi mál - smá­at­riðin sem eru samt stór atriði - þegar þessi mál verða til umræðu á Alþingi.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None