Fólk má ekki gleyma því að búast við verri tíð

Fasteignir hús
Auglýsing

Fast­eigna­verðið heldur áfram að rjúka upp, en hækk­unin hefur sér­stak­lega verið skörp í sumar eða um 2,2 pró­sent í bæði júní og júlí. Sé miðað við und­an­farið ár þá er hækkun 12,4 pró­sent. Í ljósi þess hve hækk­unin hefur verið hröð, þá eru eflaust margir sem velta fyrir sér hvort verðið muni hætta að hækka á næst­unni eða lækk­a. 

Lands­bank­inn segir þessa miklu hækkun eiga sér skýr­ing­ar, og tölur um auk­inn kaup­mátt launa sýni að svo virð­ist sem verðið sé alveg í takt við upp­gang­inn í efna­hags­líf­in­u. 

Þetta virð­ist vera alveg rétt, en fólk má samt ekki gleyma því, að hlut­irnir geta breyst hratt. Fari verð­bólgan af stað aft­ur, þá versnar staða fólks hratt. Í Dan­mörku hefur umræða um hátt fast­eigna­verð verið við­var­andi, og þar eru grein­endur farnir að benda fólki á, að verðið geti lækk­að. 

Auglýsing

Fátt bendir til ann­ars en að verð haldi áfram að hækka, vegna mikil skorts á litlum og með­al­stórum íbúð­um, þá geta ytri skil­yrði í hag­kerf­inu breyst til hins verra með til­heyr­andi hækkun á verð­bólgu, verri lána­kjörum og lækkun á eigna­verð­i. 

Fólk má ekki gleyma þessu. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ástþrúður Kristín Jónsdóttir
Lífeyrisþegi styrkir bótaþega
Kjarninn 25. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Hvern á að kjósa?
Kjarninn 25. september 2021
Hvernig rættust kosningaspárnar árin 2016 og 2017?
Kjarninn setur nú fram kosningaspá fyrir alþingiskosningar í samstarfi við Baldur Héðinsson í þriðja sinn, en spáin gefur fyrirliggjandi könnunum vægi samkvæmt reikniformúlu Baldurs. Hvernig hefur spáin gengið eftir í fyrri tvö skiptin?
Kjarninn 25. september 2021
Ívar Ingimarsson
Reykjavík er náttúrulega best
Kjarninn 25. september 2021
Magnús Hrafn Magnússon
Hver á lag?
Kjarninn 25. september 2021
Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None