GDS2017: Darknet markaðir, góð eða slæm þróun?

Darknet
Auglýsing

Eitt af aðal mark­mið­um GDS2017 er að leggja áherslu á hvern­ig dark­net mark­aðir hafa áhrif á vímu­efna­notkun fólks. 

Vin­sæld­ir dark­net mark­aða eða „cryptom­ar­kets“ hafa auk­ist und­an­far­in  fimm ár, síð­an Silk Road fór í loftið í febr­úar 2011. Talið er að aðeins 4% ver­ald­ar­vefs­ins sé aðgengi­legur og hægt að fletta upp með hjálp leit­ar­véla. Restin hefur verið köll­uð the deep web, meiri­hluti efnis þar eru þó ekki heima­síður heldur gögn sem almenn­ingur á ekki að kom­ast í, t.d. gagna­söfn eða tölvu­póstar ein­stak­linga og fyr­ir­tækja. En lít­ill hluti af deep web eru heima­síð­ur, sem með réttum aðferð­um, eru aðgengi­leg­ar. Þær finn­ast ekki með hefð­bundnum leit­ar­vélum heldur þarf sér­stakan vafra (t.d. Tor) og sér­staka slóð, þessi hluti ver­ald­ar­vefs­ins er oft kall­að­ur the darkweb. Það hent­uga við þennan hluta ver­ald­ar­vefs­ins er að eig­endur mark­aða, ásamt við­skipta­vinum og sölu­mönn­um, geta með réttum aðferð­um, haldið nafn­leysi sínu þar sem IP tölur eru ekki skráð­ar. Greitt er fyrir kaupin með net­gjald­miðl­in­um Bitcoin, sem einnig, ef not­aður er rétt, getur verið nokkuð órekj­an­leg­ur. 

Síðan fyrsta gagna­söfn­unin fór í gang árið 2011, hef­ur Global Drug Sur­vey mikið fylgst með þró­un dark­net mark­aða. Í fyrstu var lögð áhersla á þróun þeirra og þá kosti sem fólk sér við að versla vímu­efni með þessum hætt­i,  GDS átt­aði sig fljót­lega á því að vímu­efni og ver­ald­ar­vef­ur­inn hafa sterk tengsl. Þó sum lönd hafi reynt að vinna gegn því að fólk fari að not­ast við þessa kaup­leið, benda gögn GDS til mik­illar aukn­ingar milli ára. Þrátt fyrir að upp hafi kom­ist um svindl­síður og inni­stæður hafa glatast, virð­ist það ekki hafa mikil áhrif á áhuga. Aukið úrval, betri gæði, ein­kunna­kerfi sölu­manna og hent­ug­leiki eru þær ástæður sem kaup­endur hafa gefið upp fyrir notkun hingað til og ef marka má þróun und­an­far­inna ára, má ætla að vin­sældir haldi áfram að aukast.

Auglýsing

Þriggja ára þróun á notkun darknet markaða í Evrópu.Þó að GDS og fleiri hópar hall­ist að þeirri kenn­ingu að net­mark­aðir auki sam­fé­lags­lega ábyrgð með auknum upp­lýs­ingum og spjall­þráðum til­einkuðum skaða­minnkunhefur ekki verið rann­sakað nógu ítar­lega hvaða áhrif aukið aðgengi að ódýr­ari/hreinni vímu­efnum geti haft á vímu­efna­notkun fólks. Rann­sóknir benda til að aukið aðgengi að ódýru áfengi leiði til meiri vanda­mála fyrir ein­stak­linga og þjóð. Því má ætla að það yrði ekki mjög frá­brugðið með vímu­efni, en það þarf að rann­saka frek­ar.

Hingað til hafa ekki nógu margir á Íslandi tekið þátt til að greina megi gögn­in. Gagna­söfn­unin er mjög nákvæm og gefur ítar­lega mynd af hverjum þátt­tak­anda sem þýðir að sviðið sem má rann­saka er mjög breytt og gætu gefið okkur áður óþekktar vís­bend­ingar um vímu­efna­notkun íslend­inga,ef þátt­taka er góð. GDS2017 er komin í loftið og hvet ég alla þá sem hafa áhuga á frek­ari rann­sóknum á þessu sviði til þess að taka þátt.

Baldur Jón Gúst­afs­son, full­trúi Global Drug Sur­vey á Íslandi, þýddi grein­ina.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kolafarmi frá Suður-Afríku skipað upp í pólskri höfn í sumar.
Pólverjum er vandi á höndum
Stærsti framleiðandi kola í Evrópu utan Rússlands er í vanda staddur eftir að hafa bannað innflutning á rússneskum kolum vegna innrásarinnar í Úkraínu.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. virðir hér fyrir sér dauðan hval í Hvalfirði í júlímánuði.
Lögregla væntir þess að Hvalur hf. skili dróna svissneska ríkisútvarpsins í dag
Teymi frá svissneska ríkisfjölmiðlafyrirtækinu SRG SSR flaug dróna yfir hvalstöð Hvals hf. fyrr í vikunni. Starfsmenn Hvals hf. hirtu af þeim drónann og lögreglan á Akranesi hefur krafið fyrirtækið um að skila dróna Svisslendinganna.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Hildur varði 9,3 milljónum í prófkjörsslaginn og átti eina og hálfa milljón afgangs
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins átti 1,5 milljónir eftir í kosningasjóði sínum þegar prófkjör Sjálfstæðisflokksins í borginni var um garð gengið. Það fé ætlar hún að færa félagi sem hún sjálf stjórnar, en það heitir Frelsisborgin.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Skúli Mogensen hefur byggt upp mikla ferðaþjónustu í Hvammsvík i Hvalfirði.
Áformin einkennist af „einhvers konar firringu“
Zephyr Iceland, sem áformar vindorkuver í Hvalfirði, „forðast að snerta á kjarna málsins“ í matsáætlun á framkvæmdinni. Kjarninn er sá að mati Skúla Mogensen, eiganda sjóbaðanna í Hvammsvík, að áformin einkennast af „einhvers konar firringu“.
Kjarninn 12. ágúst 2022
Vatnsyfirborð Rínarfljóts hefur lækkað stöðugt síðustu vikur.
Hættuástand að skapast í Rínarfljóti – Munu skipin geta siglt?
Vatnsyfirborð Rínarfljóts gæti á næstu dögum orðið hættulega lágt að mati þýskra yfirvalda. Sífellt erfiðara er að flytja vörur um ána, m.a. kol og bensín. Gríðarmiklir þurrkar hafa geisað víða í Evrópu með margvíslegum afleiðingum.
Kjarninn 11. ágúst 2022
Langreyður dregin á land í Hvalfirði með sprengiskutulinn enn í sér.
Fiskistofa mun taka upp veiðiaðferðir Hvals hf.
Ný reglugerð um verulega hert eftirlit með hvalveiðum hefur verið sett og tekur gildi þegar í stað. Veiðieftirlitsmenn munu héðan í frá verða um borð í veiðiferðum Hvals hf.
Kjarninn 11. ágúst 2022
Eldgosið í Meradölum er mikið sjónarspil, en nú bannað börnum yngri en 12 ára.
Umboðsmaður Alþingis vill fá skýringar frá lögreglustjóra á barnabanninu við eldgosið
Umboðsmaður Alþingis hefur sent bréf á lögreglustjórann á Suðurnesjum með ósk um útskýringar á umdeildu banni við umferð barna yngri en 12 ára upp að gosstöðvunum í Meradölum. Lögreglustjóri hefur sagt ákvörðunina reista á ákvæðum almannavarnarlaga.
Kjarninn 11. ágúst 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ekki allur munurinn á að kaupa af bankanum eða byggja jafn dýrt hinu megin við götuna
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að þegar upp sé staðið þá haldi hann að nýjar höfuðstöðvar Landsbankans, á dýrasta stað í borginni, muni vel geta staðið undir sér. Hann sjái þó ekki neina rökbundna nauðsyn á því að höfuðstöðvar bankans rísi þar.
Kjarninn 11. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None