Ekki verið að slátra þjóðarhöllinni en augljóslega fresta
                Forsætisráðherra segir vilja ríkisstjórnarinnar um að reisa nýja þjóðarhöll á þessu kjörtímabili skýran. Þingmaður Viðreisnar segir ljóst að verið sé að fresta framkvæmdinni. „Ekki alveg að slátra henni en fresta.“
                
                    
                    22. september 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            