Crowberry Capital stofnar stærsta vísisjóð á Íslandi
Sprota- og vaxtasjóðurinn Crowberry Capital hefur fjármagnað nýjan 11,5 milljarða króna vísisjóð. Á meðal þeirra sem fjármagna sjóðinn er Evrópski fjárfestingasjóðurinn og Davíð Helgason, stofnandi Unity Technologies.
9. september 2021