„Ísland er og verður herlaus þjóð“
Forsætisráðherra segir utanríkisstefnu Íslands skýra í öldurótinu sem ríkir í alþjóðakerfinu. „Ísland er og verður herlaus þjóð,“ sagði Katrín Jakobsdóttir í þjóðhátíðaræðu sinni.
17. júní 2022