Hundruð þúsunda mótmæla í Hong Kong
                Mótmælendur hafa flykkst á götur Hong Kong síðustu daga til að mótmæla nýrri lagasetningu sem gæti leyft yfirvöldum Hong Kong að framselja fanga til Kína.
                
                    
                    12. júní 2019
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            