Er hægt að hafa völd yfir persónuupplýsingum á netinu?
Fyrirtæki nýta sér persónuupplýsingar á netinu í miklu mæli. Julian Ranger, stofnandi og stjórnarmaður digi.me, segir að fólk eigi að ráða sjálft hvaða upplýsingum sé deilt og hvernig sé farið með þær.
9. maí 2016