Brottkast hefur sést hjá um 40 prósentum báta sem flogið hefur verið yfir á dróna
                Brottkasts hefur orðið vart hjá um 40 prósentum þeirra báta sem Fiskistofa hefur flogið yfir á drónum sínum frá því að drónaeftirlit hófst í upphafi síðasta árs. Hlutfallið er svipað óháð veiðarfærum, samkvæmt stofnuninni.
                
                    
                    27. apríl 2022
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            