Dögun býður fram í öllum kjördæmum
                Dögun ætlar að bjóða fram til Alþingis í annað sinn í komandi kosningum. Flokkurinn hefur mælst með undir eitt prósenta fylgi. Formaðurinn vonast til þess að kosningar munu ekki snúast um skoðanakannanir eins og í forsetakosningum. 
                
                    
                    6. júlí 2016
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            