Erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgað um 7,5 prósent
                Erlendir ríkisborgarar með búsetu á Íslandi nálgast að verða 60 þúsund talsins eftir að hafa fjölgað um 7,5 prósent frá desember fram í júlí. Alls eru nú búsett á Íslandi ríflega 380.000 manns.
                
                    
                    21. júlí 2022