Býst við að 19 þúsund manns flytji hingað á næstu fimm árum

Mannfjöldaspá Hagstofu gerir ráð fyrir að fjöldi aðfluttra umfram brottfluttra á næstu fimm árum muni samsvara íbúafjölda Akureyrar.

1. maí 2019
Auglýsing

Alls er búist við því að Íslend­ingum muni fjölga um 32 þús­und manns á næstu fimm árum, aðal­lega vegna mik­ils fjölda fólks sem flytur til lands­ins. Alls gætu tæp­lega 19 þús­und manns flutt til lands­ins á tíma­bil­inu 2021-2026, umfram þá sem flytja frá land­inu.

Þetta kemur fram í mið­spá Hag­stofu um þróun mann­fjölda, sem var upp­færð nýlega. Sam­kvæmt henni mun mann­fjöld­inn inn­an­lands einnig vaxa með stöð­ugum hætti, en búist er við að um 2.500 fleiri fæð­ist hér heldur en lát­ist á hverju ári. Meiri fjölgun er þó að vænta vegna aðflutn­ings umfram brott­flutn­ings, sem búist er við að nemi um fjórum þús­undum á ári hverju fram til árs­ins 2026. 

Mik­ill munur er þó á efri og neðri mörkum mann­fjölda­spár Hag­stofu til næstu ára. Í lág­spánni er búist við að tæp­lega 5.800 fleiri flytji hingað til lands heldur en frá því á næstu fimm árum, á meðan háspáin gerir ráð fyrir inn­flutn­ingi allt að 35 þús­und manna. 

Auglýsing

Á árunum 2026-2030 gerir Hag­stofa svo ráð fyrir nokkrum fólks­flótta, en þar er búist við því að 4.700 fleiri flytji frá land­inu heldur en til þess.

Aldrei hafa aðfluttir umfram brott­fluttra verið jafn­margir en síð­asta ára­tug, en á tíma­bil­inu 2010-2019 voru þeir rúm­lega 24 þús­und tals­ins. Til sam­an­burðar fluttu rúm­lega 13 þús­und fleiri til lands­ins en frá því á tíma­bil­inu 2000-2009. Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Steinunn Bragadóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir
Efnahagsaðgerðir, jafnrétti og besta nýtingin á almannafé
Kjarninn 4. mars 2021
Borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík getur vel við unað. Allir flokkar innan hans hafa bætt við sig fylgi það sem af er kjörtímabilinu. Næst verður kosið í borginni eftir rúmt ár, 2022.
Fylgi Sjálfstæðisflokks í borginni dregst mikið saman og Samfylkingin mælist stærst
Vinstri græn næstum tvöfalda fylgi sitt í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun og myndu bæta við sig borgarfulltrúa á kostnað Sjálfstæðisflokks. Allir flokkarnir í meirihlutanum bæta við sig fylgi en allir flokkar í minnihluta utan Sósíalistaflokks tapa fylgi.
Kjarninn 4. mars 2021
Það er að birta til í faraldrinum, ári eftir að hann hófst hér á landi.
Tíu fróðleiksmolar um faraldurinn á Íslandi
Við höfum kannski ekki átt sjö dagana sæla í ýmsum skilningi undanfarna mánuði en við fikrumst þó í átt að viku án greindra smita á ný sem hefur ekki gerst síðan í júlí. Frá upphafi faraldursins fyrir rúmu ári hafa samtals 104 dagar verið án nýrra smita.
Kjarninn 3. mars 2021
„Þetta er mjög krítísk staða – órói sem sýnir að kvika sé að brjóta skorpuna en óvíst hvert hún leitar og hvert þetta ferli fer.“
„Þetta er mjög krítísk staða“
„Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson deildarforseti jarðvísindadeildar Háskóla Íslands um gosóróann á Reykjanesi sem sýni að kvika sé að brjóta jarðskorpuna „en óvíst hvert hún leitar og hvert þetta ferli fer“.
Kjarninn 3. mars 2021
Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Allur afli á markað
Kjarninn 3. mars 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
„Engar hamfarir yfirvofandi“
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir sterkt merki um að gos sé að hefjast á Reykjanesi en bendir ennfremur á að engar hamfarir séu yfirvofandi.
Kjarninn 3. mars 2021
Óróapúlsinn mælist við Litla Hrút, suður af Keili.
Órói mælist á Reykjanesi
Eldgos er mögulega að hefjast á Reykjanesi. Það myndi ekki ógna byggð né vegasamgöngum. Óróapúls byrjaði að mælast kl. 14:20, en slíkir púlsar margra smárra jarðskjálfta mælast gjarnan í aðdraganda eldgosa. Síðast gaus á Reykjanesi á 13. öld.
Kjarninn 3. mars 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Mæla á fyrir tillögu um að Alþingi biðjist afsökunar á Landsdómsmálinu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem felur í sér að Geir H. Haarde, og þeir þrír ráðherrar sem ekki var ákveðið að ákæra, verði beðin afsökunar á Landsdómsmálinu. Til stendur að mæla fyrir málinu í dag.
Kjarninn 3. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent